miðvikudagur, maí 11, 2005

Skemmtilegur leikur

Þrautaganga rollunnar.

3 ummæli:

Heiða María sagði...

Ég er húkkt á þessum leik. Er komin í borð 28, og geri aðrir betur!

Nafnlaus sagði...

Þú verð pottþétt of miklum tíma í kjallara Odda Heiða !!

Heiða María sagði...

Nei, þetta kallast "Ég á að vera að skrifa BA-ritgerð og þá er allt skemmtilegra en að halda sér við efnið".

Ég stend reyndar föst á því að þetta er bráðskemmtilegur leikur. Er komin í borð 33 núna :-D