fimmtudagur, maí 05, 2005

Hvað segir það um stöðu sálfræði

...að ég veit meira um hvað er rangt í sálfræði en hvað er rétt?

Heiða - að lesa Perrann

P.S. Krakkar, af því að við erum komnir með svo mikið af lesendum held ég að það þurfi að fara að útskýra ýmsa einkabrandara (dæmi: álfurinn og Azjid). Eða kannski yrði það þá bara ekki lengur fyndið...

3 ummæli:

Andri Fannar sagði...

ég gæti búið til orðabók með jaðarmarktekt, aszjid, frontal, wank, pulla Vöku, Andra, Heiðu og Kjartan, flak, álfinum, INN í mér og fleira....væri það ekki bara sniðugt? (eða kannski að ég ætti að halda áfram að gera lokaverkefnið ...)

Vaka sagði...

Held að sumt sé best geymt okkar á milli...
Veit ekki hvort það er betra að fólk viti hvað við viljum meina inni í okkur, alla vegar ekki þegar við syngjum "flak, flak, flak" niður allan Laugarveginn og hoppum svo í gosbrunn.
-er það Andri? ;)

Nafnlaus sagði...

Hvað segir það um stöðu sálfræði?

Auðsjáanlega er Andri sulta