sunnudagur, janúar 16, 2005

Skrýtið gærkvöld

Gærkvöldið var frekar skrýtið, allir eitthvað hálfpirraðir, líklega vegna þess að enginn vissi almennilega hvort þetta kvöld yrði notað í afslöppun eða djamm. Maturinn var aftur á móti prýðilegur, og ég er eiginlega ennþá södd. ;-) Allir kokkar fá hrós fyrir það, og Sigga, mundu eftir að gefa mér uppskriftina af súkkulaðimússinu þínu. Svo sjáumst við öll, vonandi aðeins hressari, á þriðjudaginn. Þangað til, adios!

Engin ummæli: