þriðjudagur, janúar 11, 2005

Hversu öruggur er vafrinn þinn?

Það er alltaf að koma betur og betur í ljós að Internet Explorer vafrinn hefur ýmsa mjög alvarlega öryggisgalla, svo alvarlega að hver sem er getur fengið aðgang að tölvum þar sem vafrinn er í notkun ef manneskjan kann eitthvað fyrir sér.

Hér geturðu athugað hversu öruggur vafrinn þinn er.

Ýmsir aðrir vafrar en Internet Explorer eru til, þar á meðal Firefox og Opera, sem er hægt að hala niður ókeypis.

Hér geturðu halað niður Firefox.
Hér geturðu halað niður Opera.

Engin ummæli: