föstudagur, janúar 28, 2005

Sá þetta á Kellogg's Special K pakkanum

"Some people gain weight because they eat more energy (calories) than they use up in their daily lives." Takið eftir, SOME. Þegar maður fær meiri orku en maður þarf er það ÓHJÁKVÆMILEGT að þyngjast, annars er það ekki meiri orka en maður þarfnast. Duuuh!

Engin ummæli: