fimmtudagur, janúar 27, 2005

Drafnir

Hinar ágætu Drafnir hafa bæst á tengiliði kjallararottnanna. Þar má meðal annars lesa hinn mjög svo skemmtilega leirburðartexta sem Heiða Dóra bjó til í síðustu vísindaferð:

Freud er oj oj.
Skinner er winner.
Watson er perri.
Marks er verri.
Nei, ég trúi því ekki, vísaðu í rannsóknir.
Nei, ég trúi því ekki fyrr en ég fæ sannanir.

1 ummæli:

Kjallararottur sagði...

þetta er hræðilegt ljóð