mánudagur, júní 27, 2005

Uppvakningar

Vísindamenn hafa nú þróað aðferð til að vekja hunda upp frá dauðum. Hundarnir eru án súrefnis, hjartsláttar eða heilastarfsemi í nokkrar klukkustundir. Sjá hér.

Engin ummæli: