mánudagur, júní 06, 2005

Útskriftarpartý

Ég minni allar rottur á að útskriftarpartýið mitt verður haldið helgina 17.-19. júní á Högnastöðum, Flúðum. Látið mig vita hvort þið komist eða ekki, og hvort þið ætlið að vera báða dagana (það er skemmtilegra).

2 ummæli:

Vaka sagði...

Ég ætla að vera fös. til lau.

Heiða María sagði...

OK Vaka mín, ég hlakka til að sjá þig.