sunnudagur, janúar 16, 2005

Rottur fljúga flugvélum

Kjallararotturnar eru ekki einu snjöllu rottur heimsins. Nú hefur tekist af búa til tauganet úr lifandi taugavef (úr rottum) og að kenna netinu að fljúga flugvélum. Magnað.

Skoðið tengilinn í titli póstsins.

Engin ummæli: