sunnudagur, janúar 30, 2005

Rotating snakes

Þessi mynd er EKKI á hreyfingu (it's all in your head).

4 ummæli:

Kjallararottur sagði...

úúú sniðugt

Sigga sagði...

Shiiit ótrúlegt hvað skynjun getur verið fyndin. Það er eitt af því helst sem ég hef lært síðasta árið að maður getur aldrei trúað því sem maður sér og man. Þetta leiðir til þess að ég fer að efast um tilveru mína...

baldur sagði...

Ég leigi með manni sem finnst þetta ekki hreyfast neitt. Getur verið að lesblindir skynji þetta einhvern veginn öðruvísi?

Heiða María sagði...

Ég hef líka orðið vör við að sjónskynjun lesblindra virðist vera öðruvísi en annarra. Maður ætti nú eiginlega að tékka á þessu.