föstudagur, apríl 22, 2005

Stofnfundur næsta mánudag

Á stofnfundi akademíska hópsins ,,þeir sem geta ekki farið í lobotomy vegna þess að það er ekkert til að fjarlægja" verður rætt um varnarhætti sjálfsins, samband manns og anda ásamt því hvernig eigi að slökkva óæskilega (og á stundum lífshættulega) hegdun með hugarorkunni einni saman.

Mannfræðinemar velkomnir.

formaður