föstudagur, apríl 22, 2005

Stofnfundur

Á stofnfundi akademíska hópsins ,,þeir sem geta ekki farið í lobotomy vegna þess að það er ekkert til að fjarlægja" verður rætt um varnarhætti sjálfsins, samband manns og anda ásamt hvernig eigi að slökkva óæskilega lífshættulega hegdun með hugarorkunni einni saman
kv formaður.

3 ummæli:

afg sagði...

Ég var þunnur um daginn og breytti konfektkassa í hlandfylltan hrísgrjónarbraut með hugarorkunni einni.

Geri aðrir betur.

binni-dissociative sagði...

Sko það er ekki séns að þú sleppir með þessa sögu svona. Þú verður að blogga um hana og deila með heiminum......

afg sagði...

hún er reyndar ekkert merkilegri en þetta.