föstudagur, apríl 22, 2005

Af klínískum fundi á kleppi

Það er bara ekki þverfótað fyrir gáfnaljósum hér á kleppi.

Á klínískum fundum eru ræddir nýir sjúklingar sem leggjast inn hér til endurhæfingar.
þá er gerð grein fyrir sögu þeirra og einkennum.

Þá má líka búast við því að spurt sé um helstu markmið sem sett eru í sambandi við þessa sjúklinga.

í dag var svarið: Að hún komist í betra andlegt jafnvægi.

3 ummæli:

Heiða María sagði...

Og það þurfti heilan fund til að komast að því að það væri sniðugt að gera geðveikt fólk minna geðveikt. Special!

Vaka sagði...

Múhahahahahahaha!!!
Alltaf gott að vita að hverju maður stefnir :D

afg sagði...

Spurning hvort sænski hjúkrunarfræðingurinn geti haldið fyrirlestra um markmiðssetningu,