sunnudagur, apríl 17, 2005

*Klapp klapp klapp*

Það eru virkilega þrjár færslur með þremur mismunandi bloggurum hér á kjallararottum núna, og enginn af þeim er ég! Mikið hrós til ykkar fyrir bloggvirkni, krakkar. :-D Haldiði svona áfram.

3 ummæli:

Vaka sagði...

Þetta gerist þegar líður að prófum...

Nafnlaus sagði...

Ég mundi blogga meira ef ég væri ekki búin að gleyma hvernig ég skrái mig inn :(
Sigga

Heiða María sagði...

Ferð á http://www.blogger.com, skráir þig inn sem siggasoff og skrifar lykilorðið þitt (sem ég veit náttúrulega ekki hvert er).