föstudagur, apríl 15, 2005

Niðurlæging?

Hef ég fengið átæðu til að efast um gildi námsins eða eigin hæfni til að hagnýta mér nýja þekkingu?

Ég stend núna ráðþrota frammi fyrir því verkefni að sandkassavenja tvo kettlinga. Dáldið auðmýkjandi!

4 ummæli:

Vaka sagði...

Kannast við þetta vandamál, reyndi að setja fyrrverandi í Clicker Training og það gekk ekki neitt!!!

ZGS sagði...

þetta hlýtur að vera þroskaheftur köttur, nú eða kannski með ADD, kannski bæði, eða með anstöðuþrjóskuröskun, kannski með heilaskaða af einhverju tagi, eða að heilaboðefni virka ekki rétt......EÐA, the client is always right, það er nú reyndar erfitt að gleypa við því að maður hljóti að vera að gera eitthvað vitlaust.....Er með bók sem heitir "training cats", ykkur er báðum heimilt að kíkja.

Nafnlaus sagði...

Ég mundi bara henda þeim út, vandamál leyst... :)
Sigga

Samsinur sagði...

Ohh ég kann ekki að blogga :(
Var að sjá doldið skemmtilegt á mbl.is sem ég mæli með að allir skoði!!!!

http://mbl.is/mm/frettir/togt/frett.html?nid=1133970

Sigga tölvuauli