sunnudagur, apríl 10, 2005

Ég hugsa mér hlut...

Hér er sniðugt tauganet sem leikur þennan leik. Þú hugsar þér hlut og tauganetið reynir að giska á hver hann er. Því tókst að giska rétt á það sem ég hugsaði mér. :-D

2 ummæli:

Nafnlaus sagði...

Hehe..snilld :D gat giskað rétt hjá mér..
kv.Guðfinna

afg sagði...

Það getur gert það ef það er einfaldur asnalegur hlutur. Ótrúlegt að eftir 50 ár af gervigreind þar sem markmiðið var ekki minna en að geta skýrt ALLA mannlega hugsun er til tauganet sem hefur lært að giska á að þú hugsi þér epli eða borð.

Til hamingju gervigreindarfólk! Þið hafið leyst Turing prófið og getið e-mailað niðurstöðurnar upp í afturendann á ykkur.