þriðjudagur, október 11, 2005

Að rottast saman

Hvaða rottur/rottuvinir styðja hitting laugardaginn 22. október yfir mat (sting upp á Andra læri og kartöflum)? Allir skjóta saman í matinn. Er einhver til í að halda þetta heima hjá sér? Sigga? Lilja? Kjartan?

8 ummæli:

kjartan sagði...

Vúhú. Endilega. Væri til í að borða eitthvað framandi....drekka svo eittvað á eftir. Eða hvað?
Ég er reyndar konulaus þessa helgi, kanna hvort ég fæ ekki bara pössun ;)

baldur sagði...

baldu

baldur sagði...

Er þetta ekki útskriftarhelgi?

Nafnlaus sagði...

Ég er til í hitting... og lýst mjög vel á læri ala Andri.

kv binni

P.s. eru þið búin að láta Sigurstein vita? hehe ;)

Nafnlaus sagði...

já ég stefni að því að hittast Í ÚTSKRIFTARVEISLUNNI HANS ANDRA!!!!! Við Andri förum vonandi að vinna í þessu í dag svo boðskort berast bráðum...
Sigga

Heiða María sagði...

Noh! Það er rétt, kjeeellinn er að fara að útskrifast (og álfurinn með).

Andri Fannar sagði...

Álfurinn á svo annríkt við að ræða við fólk í vinunni sem er að tuða eða er ósammála mér, þannig það er spurning hvort hann komist. En þið komist öll í útskriftina mína er það ekki?

Vaka sagði...

For jú honn -ví djöst meik tæm ;)