fimmtudagur, október 20, 2005

Útskriftarboðið er í KVÖLD!

Bara svo það sé á hreinu fyrir alla þá er útskriftarboðið hennar Sigrúnar Sifjar í kvöld heima hjá Vöku. Ég skal reyna að koma, en þarf samt að undirbúa kennslu fyrir morgundaginn. Ég sleppi bara leikfimi eða eitthvað :-/

Þar sem ég er bíllaus óska ég eftir einhverri góðhjartaðri manneskju sem væri til í að sækja mig.

Engin ummæli: