miðvikudagur, júlí 25, 2007

Mögnuð mynd

Ég ráðlegg öllum sem kíkja á þessa síðu að smella á hlekkinn hér fyrir ofan. Þá komið þið að fyrsta hluta heimildamyndar um það sem er að gerast í múslímaveldinu (hlutarnir eru átta).

Ég er nýbúin að horfa á alla hlutana og er orðlaus. Einnig getið þið smellt hér.

1 ummæli:

Nafnlaus sagði...

Hæ, það eru allir nema Lilja búnir að gleyma lykilorðinu sínu á rottum, held ég :(

Heiða María