fimmtudagur, mars 29, 2007

Seinni tónleikarnir

Minni á að seinni Ljóslifandi tónleikarnir eru í kvöld í Fríkirkjunni í Reykjavík og byrja þeir kl:20:00. Þar spila Múm, Pétur Ben og Ólög Ragnars.
Miðaverð er 1200 krónur

Sjá auglýsingu hér

Engin ummæli: