fimmtudagur, apríl 26, 2007

The Golden Compass

5 ummæli:

Nafnlaus sagði...

Þetta eru skemmtilegar bækur, gott trilogy.

Polar bears í brynjum er æðislegt :)

En því miður þá get ég ekki kosið um þennan "dæmon" þinn vegna þess að ég þekki þig ekki nógu vel Heiða.

Sunna sagði...

Skál fyrir mér, ég mat dæmon þinn alveg hárrétt. Án þess þó að þekkja þig það vel. Það finnst mér magnað! Ef ég skil þetta rétt, á ég að meta þig og tölvan að gefa mér staðfestingu á því hvort að mat mitt sé rétt, ef svo er áttu þá að endurvarpa þessu mati mínu á þinn innri dæmon og finna samsvörun??

Jæja, allavega. Ég ýtti of fljótt á enter þegar ég var að skrá mig í Res Extensa og ég get ekki heitið mínu nafni. Gætuð þið nokkuð strokað Sunnu (sunnaa, man ekki hvort) út svo ég geti hafið skráningu að nýju?

Þakka fyrir mig um daginn, það var virkilega gaman að hlusta á þau Karl Ægi og Margréti.

kv. Sunna

Heiða María sagði...

Já, þessar bækur eru frábærar, bæði skemmtilegar og áhugaverð ádeila. Dæmon er samkvæmt sögunum líkömnuð "sál" manns. Hann getur skipt um ham þegar maður er á barnsaldri en svo fixerast hann þegar maður verður fullorðinn. Þetta smápróf hérna er svona til að fólk geti látið dæmoninn skipta um ham ef því finnst hann ekki passa persónuleika manns, eitthvað slíkt ;)

En já, Sunna, ég er búin að senda vefstjóranum póst um þetta og biðja hann um að laga :)

Nafnlaus sagði...

Já þetta var skemmtilegur spurningalisti :) eiginlega bara af því að ég var svo sáttur við minn dæmon... hehe

:) hefði annars eflaust kvartað, bæði fallegt nafn: Rhianna og er tígrisdýr sem er nú ekki verra að hafa með sér á ferðalögum um heiminn...

Nafnlaus sagði...

Sunna: Ég er búinn að henda út skráningunni þinni, svo núna geturðu skráð þig aftur.