miðvikudagur, maí 31, 2006

Craniopagus parasiticus

Þetta er nú bara eitt það skrýtnasta og óhuggulegasta sem ég hef lesið. Ástandið heitir craniopagus parasiticus og lýsir því að á höfði annars tvíbura er áfast höfuð hins tvíburans, nema hvað þessi tvíburi nr. 2 hefur engan búk og gæti því ómögulega lifað einn og sér.

Þetta finnst mér sérlega óhugnanleg lýsing:
Doctors said the second head was capable of smiling and blinking

Hér er meira um þetta furðulega fyrirbæri.

Engin ummæli: