föstudagur, maí 26, 2006

Hláturinn lengir lífið

Hláturjóga er, eðli málsins samkvæmt, mjög fyndið.

2 ummæli:

baldur sagði...

Þessi maður er sannarlega í brýnni þörf fyrir einhvers konar meðferð, en ég held að hláturjóga sé ekki að hjálpa honum.

Guðfinna sagði...

haha shitt hvað þetta er fyndið!