fimmtudagur, ágúst 10, 2006

The Perry Bible Fellowship

Nei, þetta er ekki um eitthvert fræðimannasamfélag, né um trúarbrögð, né um Lord of the Rings. Þetta eru myndasögur, og nokkuð skemmtilegar myndasögur jafnvel.

1 ummæli:

Borgþór sagði...

ALveg hreint stórkostlegar myndasögur.. afar súrar og sniðugar