laugardagur, ágúst 12, 2006

Vantar aðstoð við að vinna kvartmilljón :)

Gestur tók þátt í keppni þar sem allir áttu að gera eitthvað "fyndið" fyrir framan myndavél. Það tóku 12 manns þátt og nú stendur yfir netkosning. Sigurvegarinn fær veglega fartölvu :) Mig langar í fartölvu :)
Allir sem greiða atkvæði fara líka í pott og eiga möguleika á að vinna fartölvu. Allir inná diggy.is og kjósa Gest :)

Engin ummæli: