miðvikudagur, september 12, 2007

Kveðjubjór

Sæl, öllsömul.

Ég ætlaði bara að láta vita að ég verð á Café Victor í kvöld (miðvikudag) kl. 7, þannig að þeir sem vilja koma og kveðja mig, eða bara fá sér bjór með mér, eru velkomnir.

Hlakka til að sjá ykkur.
Lilja

2 ummæli:

Nafnlaus sagði...

ég kem hress og kát :)
Sigga

Mikael sagði...

Til hamingju med ad komast inn i Liverpool elsku Lilja(tho ad seint komi kvedjan), i hverskonar nami ertu?