miðvikudagur, mars 16, 2005

Creatures

Þetta er leikurinn sem var eitt af því sem réð úrslitum í því að ég ákvað að leggja fyrir mig sálfræði. Leikurinn snýst um litlar verur með gervigreind. Ég var alveg húkkt í þá gömlu góðu...

Fyrirtækið á bak við Creatures hefur ekki bara hannað leiki, heldur hefur það meðal annars þróað herflugvélar sem stjórnað er af gervitauganetum.

Hér er svo viðtal við gaurinn á bak við þetta.

Engin ummæli: