mánudagur, mars 21, 2005

Heiða María áskrifandi

Ég ákvað að gerast áskrifandi að Scientific American, því þetta er skemmtilegt en nokkuð áreiðanlegt pop-science blað + þetta kostar skít og kanil. Dollarinn er svo lágur núna að ég þurfti ekki að borga nema 2600 kr. fyrir 12 mánaða áskrift (blaðið kemur út einu sinni í mánuði).

Engin ummæli: