laugardagur, mars 19, 2005

Ég vildi að ég hefði vitað af þessu námskeiði

Af hverju eru námskeið í öðrum skorum sem gætu gagnast sálfræðinemum ekki auglýst? Er enginn samgangur á milli deilda? Hér er allavega námskeið í vísindasögu sem ég hefði viljað taka.

Engin ummæli: