miðvikudagur, desember 21, 2005

Eru Álfar kannski menn?

Gleðileg jól álfarnir mínir...

p.s Það er bannað að horfa á þetta í hljóðlausa umhvefrinu í Odda.. Baldur verður að redda þér headphones ef þú ætlar að taka Oddan á þetta

2 ummæli:

Heiða María sagði...

Vaááá! Aumingja nágrannarnir :O Hvar er þetta hús?

baldur sagði...

Þetta kemur nú held ég bara óorði á álfinn. Merry x-mas epli eru nú bara viska áratugarins miðað við þetta.