þriðjudagur, desember 20, 2005

Tilvitnun dagsins

Svo las ég snilldar grein um hómeópatíu og þann aragrúa af vísindarannsóknum sem hafa verið gerðar á því fyrirbæri. Niðurstaða auðvitað sú að þetta virkar ekki jack shit. Svo voru hómeópatavesalingar að reyna að malda í móinn og spurðu hvernig í ósköpunum vísindamenn vissu að þetta virkaði ekki. Svarið: Through the miracle of counting.

Orri sáli

Engin ummæli: