Le Tigre er ekki fyrir alla, en vel þess virði að tékka á. Veit ekki alveg hvernig ég á að lýsa þessu; held að tyggjókúluelektrórokkpönk lýsi þessu ágætlega. Tékkið sérstaklega á laginu Deceptacon, það kemur manni í stuðið.
Hér er hægt að nálgast myndbandið við lagið, mjög fyndið.
P.S. Allir á myndinni eru konur.
2 ummæli:
Hæ Heiða skvís.. ég verð að segja þér svolítið skondið. Ég var spurð að því um daginn hvort það væri í alvörunni satt að þú og Andri hefðuð bæði komist inn í Harvard í sálfræði.. Bwahahaha (ehh.. ekki það að það sé svo ótrúlegt að þið mynduð bæði komast í Harvard heldur bara fyndið hvernig slúðrið berst áfram).
Já, hahaha, fyndið ;)
Skrifa ummæli