laugardagur, desember 17, 2005

Var að koma heim af djamminu

Tvær pælingar. Er orðið alveg svakalega mikið af smápíkum á djamminu eða er ég bara að eldast? Og er maður leiðinleg tík ef maður þiggur drykk frá gaur (hey, þeir gáfu okkur heila freyðivínsflösku óumbeðnir) en finnst asnalegt að skjóta einhvers staðar inn í samtalið: "Hey, bara svo að láta þig vita að ég á kærasta..."

1 ummæli:

Asdis sagði...

Þetta er einn partur af því að "eldast" eða þroskast eins og ég vil frekar kalla það. Allt í einu fyllist bærinn af einhverjum fermingarkrökkum! Og þó einhver bjóði þér drykk þá á það ekki að þurfa að þú eigir að bjóða eitthvað í staðinn, þótt fjölmargir karlmenn vilji meina það!