mánudagur, maí 22, 2006

Alltaf sömu snillingarnir hjá mbl.is

Samkvæmt upplýsingum frá menntaráði Reykjavíkur voru einkenni þunglyndis mun algengari í hópi þeirra sem leið illa en hjá öðrum nemendum.

Nánar hér, ef einhver skyldi hafa áhuga á frétt sem inniheldur svona setningu.

3 ummæli:

Árni Gunnar sagði...

Voru þá ekki langflestir svarendur í rannsókninni annað hvort strákar eða stelpur?

baldur sagði...

Mér finnst merkilegast að maður skuli aldrei fá leið á svona gullmolum. Það kemur eiginlega orðið meira á óvart að ég skuli ennþá hlægja að þessu.

Asdis sagði...

Já, það er alveg merkilegt hvað þessum snillingum dettur í hug að láta út úr sér. Ég er bara rosalega hissa á því að þeir sem líður yfirleitt vel skuli ekki sýna mikil þunglyndiseinkenni.