Hvernig er það, er enginn annar að læra undir almenna GRE-prófið, og sem gæti hugsað sér að læra með mér af og til? Mér finnst alls ekki leiðinlegt að læra undir þetta, en það er stundum leiðinlegt að standa í þessu alein.
4 ummæli:
Nafnlaus
sagði...
Ég skal. Er nokkuð orðið of seint að skrá sig í þennan badboy. Já, og hvenær er það?
Kúl smúl. Og nei, það er ekki of seint að skrá sig, eða vonandi ekki! Samkvæmt fulbright.is er ekki alveg ákveðið hvenær næsta próf verður haldið, en líklega verður það 28. október.
Hvenær viltu hittast? Ég gæti jafnvel hitt þig á morgun. Og hvaða nám ætlarðu annars að sækja um?
Svo ætla ég að benda þér á að á fyrrnefndri Fulbright-stofnun er hægt að fá lánaðar margar góðar bækur, þar á meðal undirbúningsefni fyrir GRE. Maður þarf að borga pant, en maður fær peninginn tilbaka þegar maður skilar bókunum.
Ég er að vinna fulla vinnu með, svo það er kannski ekki alveg að marka. En ég vil vera "seif" með þetta, Bandaríkjamenn taka þetta próf afar alvarlega.
4 ummæli:
Ég skal. Er nokkuð orðið of seint að skrá sig í þennan badboy. Já, og hvenær er það?
Heiða Breiðstræti
Kúl smúl. Og nei, það er ekki of seint að skrá sig, eða vonandi ekki! Samkvæmt fulbright.is er ekki alveg ákveðið hvenær næsta próf verður haldið, en líklega verður það 28. október.
Hvenær viltu hittast? Ég gæti jafnvel hitt þig á morgun. Og hvaða nám ætlarðu annars að sækja um?
Svo ætla ég að benda þér á að á fyrrnefndri Fulbright-stofnun er hægt að fá lánaðar margar góðar bækur, þar á meðal undirbúningsefni fyrir GRE. Maður þarf að borga pant, en maður fær peninginn tilbaka þegar maður skilar bókunum.
Bíddu nú aðeins. Á maður að læra undir þetta í marga mánuði..? Ég var búin að reikna með ca 6 vikum en ekki mikið meira en það..
Mér skildist annars að frestur til að skrá sig væri til 15. september.
Ég er að vinna fulla vinnu með, svo það er kannski ekki alveg að marka. En ég vil vera "seif" með þetta, Bandaríkjamenn taka þetta próf afar alvarlega.
Skrifa ummæli