miðvikudagur, desember 20, 2006

Gleðileg jól!

7 ummæli:

baldur sagði...

Takk sömuleiðis. vona að ég sjá þig samt e-ð áður en ég fer norður. Og þið öll hin, Fokking jólin!

Heiða María sagði...

Já, við þyrftum eiginlega að hittast. En hvernig finnst ykkur annars teikningin mín? Ég er svolítið stolt af henni, hehe. Ekki það að neinn fari að viðurkenna að honum finnist hún ljót, svo það stoðar e.t.v. lítið að spyrja...

Lilja sagði...

Gleðileg jól :o)

Spurning hvort ykkur langar að kíkja í heimsókn til mín á föstudaginn. Hvenær ferðu norður, Baldur?

baldur sagði...

Ég fer norður á fös.
Ætlum að reyna að komast norður á undan fárviðrinu sem spáð er.

baldur sagði...

btw. Það hvarflaði ekki að mér að þetta væri heimatilbúin teikning. Þú mátt vera ánægð með hana.

Borgþór sagði...

Trúðu mér ég myndi láta þig vita ef hún væri ljót þessi teikning :)

En hún er það alls ekki.. svo good job.. spurning um að fara fjöldaframleiða jólakort?


Gleðileg jól öll sömul

Heiða María sagði...

Ég væri alveg til í að líta til þín Lilja, en það er spurning hvort ég hreinlega geti það. Nú er ég búin að vera veik alla vikuna og ekkert lát virðist vera á því :( Var með svo ógeðslegan hósta í dag að ég varð eiginlega hálfhrædd.

Já, fjöldaframleiða jólakort segirðu? Ég væri sko meira en lítið til í að hafa atvinnu af því, spurning um að skella sér í að stofna fyrirtæki? ;) Myndi þá allavega sleppa við að fara í framhaldsnám, en tilhugsunin um það veldur mér angist þessa dagana.