sunnudagur, febrúar 18, 2007

Fleiri gullaldarlög

Fyrirgefiði að ég sé að yfirflæða bloggið með lögum. Svona er það þegar maður á að vera að lesa greinar...1 ummæli:

Nafnlaus sagði...

Ég fyrirgef þér þetta elskan! Finnst svo gaman að heyra svona vel valin klassísk lög :-)