laugardagur, febrúar 10, 2007

Ég og heilinn minn


Þetta er uppáhaldslagið mitt í undankeppni Júróvisjón, enda heitir söngkonan Heiða og syngur um heilann. Þarf varla að koma á óvart, er það?

1 ummæli:

Gunnar sagði...

Þetta er einnig mitt uppáhaldslag :)