sunnudagur, febrúar 11, 2007

Til að koma því á hreint í eitt skipti fyrir öll

Það var ekki ég sem kærði prófið í lífeðlislegri sálfræði fyrir nokkrum árum, og það var heldur ekki Heiða Dóra. Ég er enn að heyra þessa sögu af og til og ég skil ekkert hvaðan hún kom.

Engin ummæli: