mánudagur, febrúar 05, 2007

Komin með síma!!!

Loksins, loksins, segja eflaust sumir. Margir búnir að kvarta og skamma mig fyrir að hafa engan síma í margar vikur. Númerið er hið sama: 695-6845. Einnig vil ég biðja fólk um að senda mér sms með númerunum sínum þar sem ég hef engin númer í minninu lengur.

1 ummæli:

Nafnlaus sagði...

About time segi ég bara! :)