laugardagur, febrúar 25, 2006

Nýtt félag sálfræðimenntaðra á Íslandi

Það ætti fyrir löngu átt að vera búið að stofna félag sambærilegt hinu bandaríska Association for Psychological Science (áður American Psychological Society). APS:

is a society for scientific psychology, whose mission is to "promote, protect, and advance the interests of scientifically oriented psychology in research, application, teaching, and the improvement of human welfare." To this end, it holds annual meetings and publishes several journals, and works with government agencies to promote scientific psychology.


Ef þið eruð til í það sé ég ekkert því til fyrirstöðu að við látum verða af stofnun slíks félags.

5 ummæli:

Vaka sagði...

Já ég er ekki frá því að þetta gæti verið sniðugt. Ég legg til að við hittumst yfir kaffibolla og spjöllum aðeins um þetta.

Heiða María sagði...

Já, ég styð þá hugmynd, Vaka. Verð að vísu mjög bissí næstu vikur en stefnum að þessu bráðlega.

Vaka sagði...

Það er í góðu lagi þar sem að ég verð ekki á landinu í næstu viku ;)

Andri Fannar sagði...

þetta human welfare drasl - breytum því í "make lots of money" þá er ég til

Nafnlaus sagði...

Töff töff.. ég er til.. þó ég sé nú reyndar ekki útskrifaður.. en það kemur að því einn daginn..