föstudagur, febrúar 24, 2006

King Kong (aðeins styttri útgáfa)

Fyrir þá sem nenntu ekki að sitja í 3 klst að horfa á King Kong geta bara kíkt á hana hérna og séð myndina á 30 sek .. og reyndar leikin af kanínum..

Þetta er frábær síða

2 ummæli:

Heiða María sagði...

Kúl, heheheh.

jhaukur (kjwise) sagði...

Frábært! Þetta er hreinlega allt sem gerðist í myndinni! 1/360 þjöppun, ekki slæmt það.