sunnudagur, febrúar 26, 2006

Silvía Nótt Svíþjóðar í undankeppni Eurovision


Hinn sænski Mats Söderlund, betur þekktur sem Günther, tekur ásamt dillibossapíunum The Sunshine Girls þátt í sænsku undankeppninni fyrir Eurovision. Günther, sem er eins konar karlynsútgáfa Silvíu Nætur, er best þekktur fyrir lag sitt Ding Dong Song og þarf ekki mikið hugmyndaflug til að geta upp á hvert meginefni þess lags er.

Ég hvet ykkur til að horfa á myndbandið með laginu hans hér.

Engin ummæli: