sunnudagur, febrúar 26, 2006

Enn eitt smáskrefið í átt að framhaldsnámi

Nú er ég orðin nokkuð ákveðin í því að sækja um skóla í Massachusettes og Californíu. Ríkin eru bæði frekar frjálslynd og þar eru góðir skólar. Þá er líka líklegt að Björn finni einhverja skóla við sitt hæfi.

Hvað er gott að sækja um marga skóla? Eru sex skólar eða svo hæfilega margir?

Svo var ég að lesa þetta á Wikipediu:

California's public educational system is supported by a unique constitutional amendment that requires 40% of state revenues to be spent on education.


VÁÁÁ!

Engin ummæli: