föstudagur, febrúar 10, 2006

Leiðist ykkur í vinnunni eða við lærdóminn

Það er sko hægt að tapa sér í þessum leik!!!! Alveg snilld ef maður er að mygla yfir bókum eða tölvu :)
hmmmm ekki segja Binna að það sé þetta sem ég er að gera þegar ég segist vera að vinna í verkefninu ;)

http://members.iinet.net.au/~pontipak/redsquare.html

Vona að linkurinn komi, ég er víst ekki tölvu sjeníið í rottuhópnum.
Hlakka til að sjá ykkur öll "sæt og fín" í kvöld :D

Engin ummæli: