þriðjudagur, febrúar 21, 2006

TOEFL í höfn

Var að fá TOEFL-einkunnir og er afar ánægð. Ég fékk að því er mér sýnist bara eina villu á aðalprófinu og er með fullt hús stiga fyrir ritgerðarskrif. Svo er bara að vona að GRE gangi vel :-O Fer að verða stressuð fyrir það any time now...

1 ummæli:

Lilja sagði...

Vá, til hamingju með það. Glæsilegur árangur! :o)