miðvikudagur, febrúar 01, 2006

Opnum skrín Pandóru

Ný frábær gagnvirk tónlistarstöð á netinu: Pandora.com/.

3 ummæli:

Lilja sagði...

Snilld þín, Heiða, náði nýjum hæðum með þessum link ;o)

Borgþór sagði...

Uppgötvaði þetta um jólin og hef gjörsamlega tapað mér í þessu.. elska svona :)

Einnig Myspace... sem er mjög góð síða til að uppgötva nýja músíkó

Nafnlaus sagði...

já fann þetta fyrir ca mánuði og þetta er snilld..Ansi mikið bæst við í tónlistar collectionið mitt þennan mánuðinn ;)