miðvikudagur, febrúar 22, 2006

Hvernig mynduð þið lýsa mér?

Stal þessari hugmynd af síðunni hennar Guðfinnu. Fylgið þessari slóð og merkið við sex lýsingarorð sem eiga best við mig. Athugið síðan hvernig ég og aðrir lýsa mér. Narcissistic, ekki satt? ;)

2 ummæli:

Nafnlaus sagði...

hehe.. ekkert að smá sjálfsáhuga einstaka sinnum ;) Við erum bara svo frábærar!!!! :D ;) híhí

Heiða María sagði...

Haha, já Sigga, er ég religious? Kannski satanisti eins og kom hér einu sinni fram í einhverju sjálfsprófi ;)