miðvikudagur, febrúar 07, 2007

Orðið snar hefur öðlast nýja merkingu.

Ég veit ekki um ykkur, en ég held það sé full ástæða til að hafa verulegar áhyggjur af þessu fólki. Það er ekki fullfrískt.

7 ummæli:

Heiða María sagði...

o.O

Ertu ekki að djóka í mér?!?

baldur sagði...

Ég held þetta sé kókaín.

Árni Gunnar sagði...

óþægilegt...

baldur sagði...

Svo lítur hún líka út eins og krakkmella í framan. Sennilega er þetta krakk en ekki kókaín.

Nafnlaus sagði...

Hahaha!

Nafnlaus sagði...

Vá djöfull eruð þið ömurleg. Þetta er bara öfund í ykkur.Af hverju er svona rosalega erft að samgleðjast þegar öðrum gengur vel ?

Þessi leiðindi í ykkur eru bdara vegna þess að þetta er fólk frá US and A. Ef þetta væri Guðríður frænka búsett á Reykhólum sem væri veifandi vasilíninu með hinum sem vinna í þörungarverksmiðjunni þá væri þið öruglega ekki svona neikvæð og ótrúlega leiðinleg.

Bara haló líta aðeins ínnísig og á annara manna barm og vera bara glaður.

Kv Gestur Gommaknotur

p.s svo líur hún ekki út eins og karamella í framan :(

Nafnlaus sagði...

það er stundum erfitt að samgleðjast öðrum en oftast finnst mér þó ekki...

það er aftur á móti ekkert til að gleðjast yfir í þessu myndbandi, þó að þetta sé frá USA... maður verður bara að vona að þetta hafi verið grín :)