fimmtudagur, febrúar 17, 2005


Af hverju er ég nær undantekningarlaust skrýtin á myndum?

1 ummæli:

Vaka sagði...

Á myndum? Heiða mín þú ert krónískur frávillingur -bött in jor bjútífúl vei :)
Það er ekki alltaf auðvelt að vera gáfaðri og fallegri en aðrir, það minnsta sem maður getur gert er að vera asnalegur á myndum ;)